Fjöruverðlaunin 2018

Fjöruverðlaunin 2018

Fjöruverðlaunin bókmenntaverðlaun kvenna voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 15. janúar 2018.

Verðlaunin hlutu:

Í flokki fagurbókmennta:

Elín ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur

Í flokki barna- og unglingabókmennta:

Vertu ósýnilegur flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur

Í flokki fræðibóka og rita almenns ... NánarStjórnarfundur

Stjórnarfundur

Um miðjan janúar hittist stjórn Konubókastofu og ræddi næstu skref. Ákveðið var að halda veglega upp á 5 ára afmælið í lok apríl. Nýja heimasíðan verður brátt opnuð og fara á yfir skráningar á verknum og bókakostinn almennt. Ýmsar aðrar ... NánarHægt er að heimsækja Konubókastofu

Hægt er að heimsækja Konubókastofu

Hægt er að heimsækja Konubókastofu sunnudaga frá klukkan 14 til klukkan 16 og þriðjudaga frá klukkan 19 til klukkan 21. Annar tími er eftir samkomulagi.

... Nánar


Opið í sumar

Opið í sumar

 

http://www.dfs.is/2017/06/08/margt-ad-sja-i-konubokastofu-a-eyrarbakka/

Í sumar verður opið hjá Konubókastofu alla daga frá klukkan 14 til klukkan 17. Sjálfboðaliðar með bókmenntaáhuga og enskukunnáttu munu sitja vaktina ásamt stofnanda Konubókastofu. Aðrir heimsóknartímar eru eftir samkomulagi en hægt er að hafa samband í ... NánarHópar

Hópar

Hópar eru velkomnir í heimsókn til Konubókastofu og eftir stækkunina er plássið til þess gott. Um 40 konur komu seinasta laugardag og von er á fleiri hópum núna í maí. Anna stofnandi Konubókastofu  tekur á móti hópunum og segir frá. ... Nánar