Stjórnarfundur

Um miðjan janúar hittist stjórn Konubókastofu og ræddi næstu skref. Ákveðið var að halda veglega upp á 5 ára afmælið í lok apríl. Nýja heimasíðan verður brátt opnuð og fara á yfir skráningar á verknum og bókakostinn almennt. Ýmsar aðrar hugmyndir reifaðar og fáið þið að frétta af þeim þegar þær koma til framkvæmda. Afar góður og jákvæður fundur.


Til baka í fréttir