Fréttir af skráningu

Fréttir af skráningu

Fjöldi skráðra titla Konubókastofu eru nú komnir yfir töluna 1700. Það er spennandi að sjá hvaða bækur berast til okkar hverju sinni og nýlega rak á fjörur Konubókastofu eintak af Draupni sem inniheldur safn af skáldsögum og sönnum sögum o.fl. ... Nánar


Styrkir til Konubókastofu

Styrkir til Konubókastofu

Menningarráð Suðurlands veitti Konubókastofu mikilvæga styrki til rekstrar og verkefna föstudaginn 20. júní sl. Var það gert á sameiginlegri úthlutun styrkja menningarráðsins til menningarverkefna á Suðurlandi sem fram fór í Listasafni Árnesinga að viðtöddum mennta- og menningarmálaráðherra. Konubókastofa fékk rekstrarstyrk ... Nánar


Heimasíðan

Heimasíðan

  • June 14, 2014
  • RAJ

Heimasíða Konubókastofu komin í loftið. Þar er hægt að sjá hvaða bækur eru til á safninu og þá um leið hvaða bækur vantar. Einnig verða settar inn fréttir um það sem er á döfinni fundargerðir og fleira. Síðuna gerði Anna ... NánarMóttaka á bókum og öðru efni

Móttaka á bókum og öðru efni

  • June 04, 2014
  • RAJ

Þegar Konubókastofa fær rit/bók/bækur fara þær fyrst heim til mín. Þar sér maðurinn minn um að skrá þær í skjal sem er aðgengilegt hér á heimasíðunni. Eftir það fara bækurnar á sinn stað í hillu á Konubókastofu. Auka eintök fara ... NánarHópur frá Þýskalandi

Hópur frá Þýskalandi

  • June 04, 2014
  • RAJ
31. maí kom á Konubókastofu hópur kvenna frá Þýskalandi. Þær eru á ferð um landið. Sem betur fer voru þær með túlk. Túlknum sem er fararstjóri leist svo vel á að hún nefndi við mig að fá að koma með ... Nánar