Æfintýri dagsins

Æfintýri dagsins

Dyggir lesendur heimasíðu Konubókastofu hafa kannski tekið eftir að verið er að laga til í höfundalistanum. Til dæmis er höfundurinn Erla líka skráð undir nafninu Guðfinna Þorsteinsdóttir. Erla verður framvegis skráð undir sínu skáldanafni en nafnið Guðfinna Þorsteinsdóttir verður í ... Nánar