Upprisa Afdalabarnsins-Málþing um verk Guðrúnar frá Lundi

Upprisa Afdalabarnsins-Málþing um verk Guðrúnar frá Lundi

  • October 18, 2014
  • RAJ

Í tilefni endurútgáfu Afdalabarns Guðrúnar frá Lundi verður haldið málþing um verk skáldkonunnar í Eymundsson Austurstræti þann 25. okt. Klukkan 15-16.30 Þingað verður á þriðju hæðinni þar sem komið verður fyrir stólaröðum. Boðið verður upp á kaffi og kleinur. Fyrirlesarar ... NánarNýjar bækur

Nýjar bækur

  • October 18, 2014
  • Raj

Það er alltaf gaman að fylgjast með hvaða höfundar eru að gefa út nýjar bækur. Hérna nefni ég nokkrar af þeim sem eru að koma út þessa dagana.  Guðrún Eva Mínervudóttir "Englaryk"  Yrsa Sigurðardóttir "DNA"  Jónína Leósdóttir "Bara ef"  Steinunn ... NánarFjöldi gesta á ljóðadagskrá

Fjöldi gesta á ljóðadagskrá

  • October 09, 2014
  • RAJ

Fjöldi manns mætti á ljóðahátíð Konubókastofu í Rauða Húsinu á Eyrarbakka sunnudaginn 5. október. Hátt í 120 gestir hlýddu á skáldin Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur Kristrúnu Guðmundsdóttur Heiðrúnu Ólafsdóttur og Sigrúnu Haraldsdóttur lesa eigin ljóð.  Þar sást glöggt að mikil gróska ... Nánar