Fjöruverðlaunin 2015

Fjöruverðlaunin 2015

  • January 26, 2015
  • RAJ

Fjöruverðlaunin bókmenntaverðlaun kvenna voru veitt í Höfða Reykjavík 21. janúar 2015.

Í flokki barna- og unglingabókmennta voru tilnefndar:  Á puttanum með pabba eftir Kolbrúnu Önnu Björnsdóttur og Völu Þórsdóttur Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur og Vinur minn vindurinn eftir Bergrúnu Írisi ... Nánar