KOSNINGARÉTTUR- KVENNABARÁTTA OG FRAMTÍÐARHORFUR

KOSNINGARÉTTUR- KVENNABARÁTTA OG FRAMTÍÐARHORFUR

  • March 11, 2015
  • RAJ

Dagskrá í tilefni 100 ára kosningarafmælis kvenna. Rauða Húsinu á Eyrarbakka sunnudaginn 22. mars klukkan 14. Spennandi erindi og góð tónlist.

14:00: Anna Jónsdóttir forstöðukona Konubókastofunnar segir nokkur orð.

14:05: „Fiskispaði með götum.“Hildur Hákonardóttir listakona og rithöfundur segir frá hugleiðingum ... Nánar