Nýjar bækur

Nýjar bækur

Um helgina var unnið að skráningu á þeim bókum sem borist hafa Konubókastofu frá áramótum. 15 nýir titlar og fjölmargir titlar sem eru annað og þriðja eintak. Auka eintökin fara í geymslu sem er alveg sprungin. Þegar bækur fyrir 1956 ... NánarUm líf og ljóð borgfirsku skáldkonunnar Júlíönu Jónsdóttur

Um líf og ljóð borgfirsku skáldkonunnar Júlíönu Jónsdóttur

 

23. febrúar í Snorrastofu klukkan 20.30 

Helga Kress prófessor flytur fyrirlestur um Júlíönu Sveinsdóttur í Snorrastofu 23. febrúar klukkan 20.30  Kaffiveitingar og umræður. Aðgangur kr. 500 "Júlíana er fædd á Búrfelli í Hálsasveit dóttir einstæðrar móður. Hún ólst upp ... NánarHandhafi Fjöruverðlauna 2016

Handhafi Fjöruverðlauna 2016

"Halldóra Thoroddsen býður til bókakaffis í Veitingastofum Hannesarholts.

Til umfjöllunar er nýjasta bók hennar Tvöfalt gler en Halldóra hlaut Fjöruverðlaunin 2016 bókmenntaverðlaun kvenna í flokki fagurbókmennta fyrir bókina.

Viðburðurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis svo lengi sem húsrúm leyfir."
Nánar