Sjónvarpsviðtal

Sjónvarpsviðtal

Margrét Blöndal frá sjónvarpsstöðinni N4 kom ásamt kvikmyndatökumanni í heimsókn á Konubókastofu í haust. Þar tók hún viðtal við forstöðukonu Konubókastofu Önnu Jónsd. Viðtalið var síðan sýnt á N4 miðvikudaginn 16. nóvember í þættinum Að sunnan. Innslagið er hægt að ... Nánar