Fjöruverðlaunin

Fjöruverðlaunin

Fjöruverðlaunin bókmenntaverðlaun kvenna voru veitt við hátíðlega athöfn 19. janúar í Höfða. Steinunn G. Helgadóttir fékk verðlaunin í flokki fagurbókmennta Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir fengu verðlaunin í flokki barna- og unglingabókmennta og Steinunn Sigurðardóttir í flokki fræðibóka og rita ... Nánar