Glæpakonur og Söngfuglar Suðurlands, sumardaginn fyrsta

Glæpakonur og Söngfuglar Suðurlands, sumardaginn fyrsta

Þekktustu glæpasögukonur Íslands mæta í Rauða Húsið á vegum Konubókastofu sumardaginn fyrsta 20. apríl. Þær eru: Lilja Sigurðardóttir Sólveig Pálsdóttir og Yrsa Sigurðardóttir. Söngfuglar Suðurlands munu flytja nokkur lög við ljóð eftir Sunnlendinga. Söngfuglar Suðurlands eru: Unnur Birna Bassadóttir Ásbjörg ... Nánar