Stjórnarfundur

Stjórnarfundur

Um miðjan janúar hittist stjórn Konubókastofu og ræddi næstu skref. Ákveðið var að halda veglega upp á 5 ára afmælið í lok apríl. Nýja heimasíðan verður brátt opnuð og fara á yfir skráningar á verknum og bókakostinn almennt. Ýmsar aðrar ... NánarFjöruverðlaunin 2018

Fjöruverðlaunin 2018

Fjöruverðlaunin bókmenntaverðlaun kvenna voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 15. janúar 2018.

Verðlaunin hlutu:

Í flokki fagurbókmennta:

Elín ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur

Í flokki barna- og unglingabókmennta:

Vertu ósýnilegur flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur

Í flokki fræðibóka og rita almenns ... Nánar