Fréttir
Bókakynning í Konubókastofu
Sunnudaginn 29. október klukkan 16.Rithöfundarnir Hlín Agnarsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir munu kynna nýjar bækur sínar. Einlífi - ástarrannsókn er þriðja bók Hlínar Agnarsdóttur þar sem hún vinnur úr minningum sínum og lífsreynslu. Í þetta sinn gengur...
Handavinnustund á Konubókastofu
Vetrarstarf Konubókastofu er hafið.Á hverjum miðvikudegi er opið á safninu frá klukkan 13-15 í samstarfi við bókasafn Árborgar, Eyrarbakka.Þar höfum við handavinnustund þar sem gestir geta komið og sinnt sinni handavinnu og/eða komið til að drekka kaffi og...
Máttugar meyjar – bókmenntahátíð Konubókastofu
Dagskrá Máttugar meyjar Bókmenntahátíðin Máttugar meyjar verður haldin á Eyrarbakka 15.-23. apríl í tilefni af 10 ára afmæli Konubókastofu. Hátíðin er fjölbreytt og haldin á ýmsum menningarstöðum í bænum. Rappnámskeið og handavinnustund Hún hefst kl....
Fréttabréf
Kæru vinir. Gleðilegt ár og takk fyrir allan stuðninginn á liðnum árum. 2022 leið kannski án mikilla framkvæmda í Konubókastofu en þó voru haldnar höfundakynningar sem tókust mjög vel. Sveitarfélagið Árborg styrkti þessar kynningar svo hægt væri að greiða höfundunum...
Mæðgnahöfundar á Konubókastofu
Draumey Aradóttir og Sunna Dís Másdóttir eru ljóðahöfundar og mæðgur. Hafa þær báðar gefið út ljóðabækur, þó ekki saman. Síðastliðinn sunnudag, 30. október, voru þær með höfundakynningu á Konubókastofu - Eyrarbakka. Sunna Dís er ein af konunum sem mynda hópinn...
Höfundakynning 9.október 2022
Sunnudaginn 9. október klukkan 15:00 munu mæðgurnar Sunna Dís Másdóttir og Draumey Aradóttir kynna sig og verkin sín á Konubókastofu. Sunna Dís Másdóttir er rithöfundur og skáld og almennt bókelskandi manneskja. Hún er með...
Kaffi á Konubókastofu, fjórði þáttur.
Í fjórða þætti Kaffi á Konubókastofu ræða Anna Jónsdóttir og Katrín Kjartansdóttir Arndal um bókin Hingað og ekki lengra! Ungmennabókin Hingað og ekki lengra! er eftir þær Hildi Knútsdóttur og Þórdísi Gísladóttur. Sprenghlægileg bók um þrettán ára stelpur sem kalla...
Kaffi á Konubókastofu, þriðji þáttur
Í þriðja þætti Kaffi á Konubókastofu ræða Katrín og Anna um Klettaborgina. Klettaborgin er sjálfsævisaga eftir Sólveigu Pálsdóttur. Hér er fjallað um þann sið sem lengi var í landinu að senda börn í sveit en Sólveig var send í sveit í nokkur sumur frá fimm ára...
Kaffi á Konubókastofu, annar þáttur
Í öðrum þætti Kaffi á Konubókastofu ræða Katrín og Anna um ljóðabókina Edda eftir Hörpu Rún Kristjánsdóttur, en Harpa Rún situr í stjórn Konubókastofu. Að auki er hún m.a. bóndi og bókmenntafræðingur.
Kaffi á Konubókastofu, fyrsti þáttur
Kaffi á Konubókastofu er hlaðvarpsþáttur Konubókastofu. Í þáttunum verður umfjöllun og umræða um bækur eftir íslenskar konur ásamt því að rætt verður um starfsemi og viðburði Konubókastofu. Konubókastofa á Eyrarbakka hefur starfað síðan árið 2013. Þar er unnið að því...
22. mars 2020 Viðburður, kynning
Sunnudaginn 22. mars klukkan 14:00 verður haldinn viðburður á Konubókastofu, Túngötu 40. Anna Dóra Antonsdóttir og Kristrún Guðmundsdóttir, kynna nýútkomna matreiðslubók sína Uppskriftir stríðsáranna - matur úr íslenskum eldhúsum eftir stríð. Hér er á ferðinni...
Nýr opnunartími í vetur/ New winter opening hours
Frá 30. október 2019 er opið á Konubókastofu Sunnudaga frá 14:00 - 16:00Miðvikudaga frá 19:00 - 21:00 Einnig er opið eftir samkomulagi. Vinsamlegast hafið samband á konubokastofa@konubokastofa.is eða í síma 862-0110 From October 30, is open at the Konubókastofa Sunday...
Opnunartími í vetur / Winter opening hours
Í vetur verður opið á Konubókastofu Sunnudaga: 14:00 – 16:00Þriðjudaga: 19:00 – 21:00 Einnig er opið eftir samkomulagi, sími: 862-0110 Winter opening hours in Konubókastofa Sunday: 14:00 – 16:00Thusday: 19:00 – 21:00 Also after agreement, phone nr: +354...
Opnunartími í júní – Opening hours in June
Tekið á móti Stúlku á Konubókastofu
Sunnudagur 31.mars klukkan 14:00 Rauða Húsinu Búðarstíg 4. Eyrarbakka. Anna Jónsdóttir, stofnandi Konubókastofu, býður gesti velkomna Ljóðalestur, Hallgerður Freyja Þorvaldsdóttir Fyrirlestur Helga Kress, “Stúlka án pilts. Um líf og ljóð skáldkonunnar Júlíönu...
Höfundakynning á Konubókastofu 29.september
Höfundakynning á Konubókastofu laugardaginn 29. september klukkan 14:00. Sólveig Eggerz mun lesa upp úr bókinni "Forargata". Forargata, Reykjavík er skáldsaga sem fjallar um Siggu, kjarkmikla konu sem mátti þola mikið harðræði á uppvaxtarárunum í sveitinni og síðan...
Ritefni Konubókastofu
Allt það ritefni sem til er á Konubókastofu hafa einstaklingar, bókaútgáfur, rithöfundar og bókasöfn gefið safninu. Núna er til mjög mikið af eldra efni bæði af bókum og blöðum. Helst vantar efni sem kom út eftir 1980 og til dagsins í dag. Gott væri að þeir sem hafa...
Afgreiðslutími í vetur
Heimsækið okkur á Eyrarbakka Konubókastofa er opin þriðjudaga frá klukkan 19:00 - 21:00 og sunnudaga frá klukkan 14:00 -16:00. Einnig er opið eftir samkomulagi. The Women's book lounge is open sunday 14-16 and tuesday 19-21.
Lokað í dag 2. júlí
Það er verið að skipta um gler í gluggunum hjá okkur og verður því lokað í dag mánudaginn 2. Júlí. Closed to day 2.júlí.
Opið daglega í Konubókastofu í sumar
Heimsækið okkur á Eyrarbakka í sumar! Konubókastofa er opin daglega í júní, júlí og ágúst frá kl. 14 til kl. 17. (lokað 17. júní) The Women's book lounge is open daily in June, July and August from 2 pm to 5 pm. (closed June 17th)
Afmælishátíð Konubókastofu
Opið í sumar
Í sumar verður opið hjá Konubókastofu alla daga frá klukkan 14 til klukkan 17. Sjálfboðaliðar með bókmenntaáhuga og enskukunnáttu munu sitja vaktina ásamt stofnanda Konubókastofu. Aðrir heimsóknartímar eru eftir samkomulagi en hægt er að hafa samband í síma 8620110 ef...
Stækkun Konubókastofu
Upplestur og kaffispjall
Sunnudaginn 9. apríl klukkan 14 í Konubókastofu. Sella Páls mun lesa upp úr bókinn Grindarráð og Sólveig Eggerz mun lesa upp úr bókinni Selkonan. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/12/13/romeo_og_julia_islendingasagnanna http://www.solveigeggerz.com/ Enginn...
Upplestur og kaffispjall
Viðburðir framundan
Komið þið sæl Í apríl verða tveir viðburðir á vegum Konubókastofu. 9. apríl verður upplestur og kaffispjall í Konubókastofu að Túngötu 40 Eyrarbakka. Núna er plássið orðið það gott að hægt er að bjóða upp á minni uppákomur þar. Sella Páls mun lesa upp úr bókinni...
Fjöruverðlaunin
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn 19. janúar í Höfða. Steinunn G. Helgadóttir fékk verðlaunin í flokki fagurbókmennta, Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir fengu verðlaunin í flokki barna- og unglingabókmennta og Steinunn...