fbpx

Kaffi á Konubókastofu, þriðji þáttur

Í þriðja þætti Kaffi á Konubókastofu ræða Katrín og Anna um Klettaborgina. 
Klettaborgin er sjálfsævisaga eftir Sólveigu Pálsdóttur. Hér er fjallað um þann sið sem lengi var í landinu að senda börn í sveit en Sólveig var send í sveit í nokkur sumur frá fimm ára aldri.