fbpx

Kaffi á Konubókastofu, fjórði þáttur.

Í fjórða þætti Kaffi á Konubókastofu ræða Anna Jónsdóttir og Katrín Kjartansdóttir Arndal um bókin Hingað og ekki lengra! Ungmennabókin Hingað og ekki lengra! er eftir þær Hildi Knútsdóttur og Þórdísi Gísladóttur. Sprenghlægileg bók um þrettán ára stelpur sem kalla ekki allt ömmu sína og á samkvæmt okkar viti erindi við alla unga sem aldna.