fbpx

Koddinn minn er fullur af ófæddum draumum sem bíða fæðingar

Kristín Ómarsdóttir

Fréttir

Mæðgnahöfundar á Konubókastofu

Draumey Aradóttir og Sunna Dís Másdóttir eru ljóðahöfundar og mæðgur. Hafa þær báðar gefið út ljóðabækur, þó ekki saman. Síðastliðinn sunnudag, 30. október, voru þær með höfundakynningu á Konubókastofu - Eyrarbakka. Sunna Dís er ein af konunum sem mynda hópinn...

Höfundakynning 9.október 2022

Sunnudaginn 9. október klukkan 15:00 munu mæðgurnar Sunna Dís Másdóttir og Draumey Aradóttir kynna sig og verkin sín á Konubókastofu. Sunna Dís Másdóttir er rithöfundur og skáld og almennt bókelskandi manneskja. Hún er með...

Höfundar

Hagsmunafélag Konubókastofu

Hagsmunafélagi Konubókastofu er ætlað að styðja við starfsemi Konubókastofu. Hver og einn getur stutt við starfsemina t.d. með bókasöfnun, kynningu, vinnuframlagi eða hverju sem til fellur. Félagar eru á póstlista og fá þannig að fylgjast með starfseminni. Félagar fá afslátt á viðurðum á vegum Konubókastofu og eins af minjagripum. Árgjald greiðist tvisvar á ári.