fbpx

Koddinn minn er fullur af ófæddum draumum sem bíða fæðingar

Kristín Ómarsdóttir

Fréttir

Kaffi á Konubókastofu, fjórði þáttur.

Í fjórða þætti Kaffi á Konubókastofu ræða Anna Jónsdóttir og Katrín Kjartansdóttir Arndal um bókin Hingað og ekki lengra! Ungmennabókin Hingað og ekki lengra! er eftir þær Hildi Knútsdóttur og Þórdísi Gísladóttur. Sprenghlægileg bók um þrettán ára stelpur sem kalla...

Kaffi á Konubókastofu, þriðji þáttur

Í þriðja þætti Kaffi á Konubókastofu ræða Katrín og Anna um Klettaborgina. Klettaborgin er sjálfsævisaga eftir Sólveigu Pálsdóttur. Hér er fjallað um þann sið sem lengi var í landinu að senda börn í sveit en Sólveig var send í sveit í nokkur sumur frá fimm ára...

Höfundar

Hagsmunafélag Konubókastofu

Hagsmunafélagi Konubókastofu er ætlað að styðja við starfsemi Konubókastofu. Hver og einn getur stutt við starfsemina t.d. með bókasöfnun, kynningu, vinnuframlagi eða hverju sem til fellur. Félagar eru á póstlista og fá þannig að fylgjast með starfseminni. Félagar fá afslátt á viðurðum á vegum Konubókastofu og eins af minjagripum. Árgjald greiðist tvisvar á ári.