Koddinn minn er fullur af ófæddum draumum sem bíða fæðingar
Kristín ÓmarsdóttirFréttir
Fréttabréf
Kæru vinir. Gleðilegt ár og takk fyrir allan stuðninginn á liðnum árum. 2022 leið kannski án mikilla framkvæmda í Konubókastofu en þó voru haldnar höfundakynningar sem tókust mjög vel. Sveitarfélagið Árborg styrkti þessar kynningar svo hægt væri að greiða höfundunum...
Mæðgnahöfundar á Konubókastofu
Draumey Aradóttir og Sunna Dís Másdóttir eru ljóðahöfundar og mæðgur. Hafa þær báðar gefið út ljóðabækur, þó ekki saman. Síðastliðinn sunnudag, 30. október, voru þær með höfundakynningu á Konubókastofu - Eyrarbakka. Sunna Dís er ein af konunum sem mynda hópinn...
Höfundar
Hagsmunafélag Konubókastofu
Hagsmunafélagi Konubókastofu er ætlað að styðja við starfsemi Konubókastofu. Hver og einn getur stutt við starfsemina t.d. með bókasöfnun, kynningu, vinnuframlagi eða hverju sem til fellur. Félagar eru á póstlista og fá þannig að fylgjast með starfseminni. Félagar fá afslátt á viðurðum á vegum Konubókastofu og eins af minjagripum. Árgjald greiðist tvisvar á ári.