KODDINN MINN ER FULLUR AF ÓFÆDDUM DRAUMUM
SEM BÍÐA FÆÐINGAR

– Kristín Ómarsdóttir

Hagsmunafélagi Konubókastofu er ætlað að styðja við starfsemi Konubókastofu. Hver og einn getur stutt við starfsemina t.d. með bókasöfnun, kynningu, vinnuframlagi eða hverju sem til fellur. Félagar eru á póstlista og fá þannig að fylgjast með starfseminni. Félagar fá afslátt á viðurðum á vegum Konubókastofu og eins af minjagripum. Árgjald greiðist tvisvar á ári.

Konubókastofa

Túngata 40, 820 Eyrarbakka
+354 862 0110
konubokastofa@konubokastofa.is
konubokastofa.is

Um safnið

 

Safn staðsett á Eyrarbakka og hefur að geyma ritverk eftir íslenska kvenhöfunda.

Afgreiðslutími

 

Sunnudaga: 14:00 – 16:00

Þriðjudaga: 19:00 – 21:00

Annars eftir samkomulagi. Hafa þá samband í síma 8620110

Hagsmunafélagið